Úrskurðir í ferðamálum

Álitsbeiðandi fór fram á að ferðaskrifstofa greiddi honum vegna tjóns sem hann varð fyrir er GPS-tæki hans var gert upptækt

Ágreiningur vegna aflýsingar á flugi og hvort upplýsingum hafi komið réttilega til farþega.

Veitingar í fermingaveislu ekki skv. samningi við veitingastað

Ábyrgð ferðaskrifstofu vegna skorts á upplýsingum um nauðsyn vegabréfsáritunar, eigin sök

Mál vegna staðsetningar herbergis á 5 stjörnu hóteli

Mál vegna seinkunnar á flugi - fjárhagstjón

Mál vegna slæms ástands herbergis á 4 stjörnu hóteli

Mál vegna hljóðfæris sem skemmdist í farangursrými flugvélar, en farþega var neitað um að taka það inn sem handfarangur

Mál vegna alferðar, þar sem aðstaða á hóteli (íbúð) var ekki í samræmi við ósk kaupanda vegna fötlunar.

Mál var fellt niður og náðist sátt í málinu

Mál vegna seinkunar á flugi sem raskar ferðalagi og sem var skipulagt samkvæmt ráðgjöf söluaðila.

Mál vegna bílaleigubíls í Danmörku, ágreiningur um tjón og endurgreiðslu á tryggingargjaldi.

Mál vegna hótels á sólarströnd þar sem frágangi byggingar var ekki lokið

Mál vegna bílaleigubíls, ágreiningur um tjó

 
Mál vegna atviks í alferð, þegar hópbifreið fór af stað á undan farþega með farangur og yfirhöfn hans.

Pages