Ársskýrsla Leigjendaaðstoðarinnar er komin út!

Föstudagur, 13. janúar 2017 - 12:45

Ársskýrsla Leigjendaaðstoðarinnar fyrir árið 2016 er komin út. Á árinu bárust Leigjendaaðstoðinni 2.159 erindi, sem var aukning um rúmlega 1% frá árinu á undan. Í skýrslunni má finna ítarlegar upplýsingar um starfsemina á árinu og upplýsingar um aðra þætti, eins og t.d. breytingar á húsaleigulögum sem tóku gildi á árinu. Einnig má finna dæmi um mál sem komu til kasta Leigjendaaðstoðarinnar á árinu.

Hér má sækja skýrsluna