Bilun í skráningarformi á heimasíðu

Fimmtudagur, 30. ágúst 2018 - 11:45

Uppfært 31/8/18: Skráningarformið er komið í lag og samkvæmt hýsingaraðila okkar eiga allar skráningar að hafa borist til okkar.

 

Vegna bilunar hjá hýsingaraðila okkar þá er skráningarformið á síðunni til að gerast félagsmaður óvirkt.

Unnið er að viðgerð og vonumst við til þess að skráningarformið komist í lag sem allra fyrst.

Þeir sem vilja gerast félagsmenn geta sent okkur tölvupóst á ns@ns.is með eftirfarandi upplýsingum:

Nafn
Kennitala
Heimilisfang

Einnig er hægt að hringja í síma 545-1200 á opnunartíma skrifstofu.

Við biðjum þá sem hafa skráð sig á netinu frá og með föstudeginum 23. ágúst sl. að senda okkur tölvupóst til að við getum gengið úr skugga um að skráning þeirra hafi skilað sér.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.