Framboð til formanns

Fjórir hafa boðið sig fram til formanns Neytendasamtakanna. Hægt er að lesa um frambjóðendur með því að ýta á nafn viðkomandi hér að neðan, eða í valmyndinni hér til vinstri.

 

Ásthildur Lóa Þórsdóttir

Breki Karlsson

Guðjón Sigurbjartsson

Unnur Rán Reynisdóttir