Fundarboð - félagsfundur

Fimmtudagur, 3. ágúst 2017 - 17:30

Stjórn samtakanna boðar til félagsfundar fimmtudaginn 17. ágúst n.k. þar sem farið verður yfir stöðu mála og leitað eftir aðstoð og tillögum frá félagsmönnum.
Fundurinn verður haldinn kl. 17:00 í Hotel Reykjavik Centrum að Aðalstræti 16, 101 Reykjavík.

Dagskrá:
* Starf stjórnar frá síðasta þingi
* Staða fjármála NS
* Umræður
* Siða- og starfsreglur

Fundarstjóri: Gunnar Alexander Ólafsson

Einungis skuldlausir félagsmenn geta setið fundinn. Óskað er eftir skráningu á Facebook eða með tölvupósti á ns@ns.is

https://www.facebook.com/events/687825514743576/