Greinaflokkur um löggjöf
Hér er stiklað á stóru um helstu lagabreytingar síðustu ára og núverandi lagaumhverfi á ýmsum sviðum neytendamála. Greinar þessar voru birtar í Neytendablaðinu frá desember 2012 til júní 2014.
Neytendalöggjöf eftir hrun - helstu breytingar á „neytendalöggjöf“ á árunum eftir hrun.
Ferða„lög“ - löggjöf sem sett hefur verið til verndar ferðamönnum, bæði þegar farið er í pakkaferðir og þegar aðeins um flug er að ræða.
Matvælalöggjöfin - úttekt á matvælalöggjöfinni, hvaða breytingar hafa orðið á henni nýlega og hvaða breytingar er að vænta.
Neytendakaup - fjallar um helstu atriði laga um neytendakaup og þau úrræði sem neytendum standa til boða komi upp ágreiningur við seljanda, t.a.m. ef söluhlutur reynist gallaður.
Verslun á Facebook - dæmi eru um að seljendur á Facebook séu með ólöglega skilmála og ófullnægjandi upplýsingar