Leigusamningur
Að gera leigusamning
Um húsaleigusamninga gilda lög nr. 36/1994 . Í lögunum segir m.a. að samningar um leigu á húsnæði skuli vera skriflegir. Ef skriflegur...
Fyrirframgreiðsla leigu
Nokkuð er um að leigusalar krefjist þess að leigjendur greiði fyrirframgreiðslu við upphaf leigutíma sem svarar til eins mánaðar leigu eða meira. Fjallað er um...
Húsaleigubætur
Hvað eru húsaleigubætur? - Tilgangur húsaleigubóta er að lækka leigukostnað tekjulágra leigjenda og draga úr aðstæðumun...
Hvenær gilda húsaleigulögin?
Í 1. gr. húsaleigulaga er fjallað um það hvers konar samninga lögin gilda um: 1. gr. Lög þessi gilda um samninga sem...
Ólögmætir og óeðlilegir skilmálar
Leigjendaaðstoð Neytendasamtakanna hefur fengið margar fyrirspurnir varðandi skyldur leigjenda við lok leigusamnings, varðandi tryggingar og rétt leigjanda til afsláttar þegar afnot...
Skriflegar tilkynningar
Oft er fólk í samningssambandi tregt við að hafa hluti skriflega, mörgum finnst skriflegar tilkynningar bera vott um einhvers konar leiðinleg formlegheit og að nóg...
Svik á leigumarkaði
Þegar íbúðir eru leigðar eru oftar en ekki miklir hagsmunir í húfi fyrir bæði leigjanda og leigusala...
Þinglýsing leigusamninga
Er þörf á að þinglýsa leigusamningi? Í 4. gr. húsaleigulaga kemur fram að leigusamningur um húsnæði skuli vera skriflegur. Í 10. gr...
Þinglýsing og fjöldi leigusamninga
Leigumarkaður á Íslandi er ekki vel kortlagður og erfitt er að gera sér fulla grein fyrir hve margir eru á leigumarkaði, en talið hefur verið...