Leiguverð

Reglur um leiguverð

Eðlilegt er að sá sem tekur eign á leigu greiði endurgjald vegna afnotanna. Í VII. kafla húsaleigulaga er fjallað um húsaleigu og tryggingar tengdar leigusamningi...

Leiga hækkuð með nýjum samningi

Leigusalar eru í auknum mæli að segja upp leigusamningum við leigjendur í þeim tilgangi að gera nýja samninga, sem eru þá óhagstæðari fyrir leigjendur...

Leiguverð á leigutímanum

Leigjendaaðstoðinni berast reglulega fyrirspurnir frá leigjendum þar sem spurt er hvort leigusala sé heimilt að hækka fjárhæð húsaleigunnar á leigutímanum....

Leiguverð hjá Félagsbústöðum hf.

Félagsbústaðir hf. reikna út leiguverð á sínum íbúðum eftir ákveðinni formúlu. Þar er miðað við að mánaðarlegt leiguverð sé 8,39% deilt...

Samningar um leiguverð

Kveðið er á um það í húsaleigulögum að umsamin leigufjárhæð skuli vera sanngjörn og eðlileg í garð beggja aðila. Í greinargerðinni með lögunum segir svo...

Hvað er í boði á leigumarkaði (sept. 2014)

Neytendasamtökin könnuðu verð og framboð á íbúðum sem auglýstar voru til leigu hinn 2. september sl....

Könnun á leiguverði (febrúar 2011)

Lítið kannaður markaður en mikilvægar upplýsingar Upplýsingar um raunverulegt húsaleiguverð eru mjög takmarkaðar og lítt aðgengilegar almenningi....

Könnun á húsaleigu (júlí 2010)

Vegna fjölda fyrirspurna, og þess að rík þörf virðist á upplýsingum um húsaleiguverð, hafa Neytendasamtökin gert nýja könnun á leiguverði, en síðast var slík könnun...