Mál 03/2008

Tag: : 

Ár álits: 

2008

Númer álits: 

03

Gerður var samningur um leigu íbúðar til tveggja ára en eftir um eins árs leigutíma var leigan hækkuð um 5.000 kr. á mánuði og hélt leigusali því fram fyrir nefndinni að nýr samningur, með ákvæði um hærri leigugreiðslu, hefði verið gerður milli aðila. Þessi nýi leigusamningur var hins vegar aldrei lagður fram og því taldi nefndin að eldri samningur gilti enn milli aðila og var leigusala því gert að endurgreiða ofgreidda leigu, enda hefði ekki verið heimilt að hækka leiguna með þessum hætti.

Mál 3/2008