Mál 06/2007

Tag: : 

Ár álits: 

2007

Númer álits: 

06

Deilt var um fjárhæð kostnaðar vegna viðgerðar og úttektar á leiguhúsnæði en leigjandi taldi fjárhæðina of háa. Í málinu lá fyrir að gerð hafði verið úttekt, sem lagt var til að aðilar greiddu að jöfnu. Þá var gert kostnaðarmat vegna viðgerða á skemmdum sem höfðu komið til á leigutímanum. Nefndin taldi rétt að leigjandi greiddi kostnað við að meta skemmdir sem hann hefði valdið auk reiknings í samræmi við kostnaðarmat, en því mati hafði ekki verið hnekkt. Var kröfum leigjandans því hafnað.

Mál 6/2007