Mál 09/2007

Tag: : 

Ár álits: 

2007

Númer álits: 

09

Leigjendur héldu fram að þeim væri heimilt að greiða lægri leigu en samið hafði verið um. Kröfu sína byggðu þau á því að húsnæðið sem þau hefðu til afnota væri í raun talsvert minna í fermetrum talið en fram kæmi í leigusamningi. Nefndin taldi ekki sýnt fram á að umsamin leigufjárhæð væri hærri en eðlilegt gæti talist og þá væri ekki sýnt fram á að leiguverð hafi verið ákvarðað með sérstakri hliðsjón af fermetrafjölda. Því bæri leigjendum að greiða umsamið verð.

Mál 9/2007