Mál 09/2010

Tag: : 

Ár álits: 

2010

Númer álits: 

09

Leigusamningur átti að gilda í eitt ár frá 15. september 2007. Leigjandi hélt svo áfram að búa í húsinu svo ótímabundinn samningur komst á. Hinn 31. ágúst 2009 sagði leigjandi svo húsnæðinu upp og skilaði því hinn 15. september 2009. Í kjölfarið vildi hann frá tryggingarfé afhent.  Leigusalar höfnuðu því og sögðu að uppsagnarfrestur skyldi vera þrír mánuðir (samkvæmt lögum er hann sex mánuðir í ótímabundnum samningum en hér höfðu leigusalar samþykkt styttri frest). Því ætti leigjandinn að greiða leigu fram til 1. desember 2009. Því var það álit nefndarinnar að leigusalar þyrftu ekki að skila leigjanda tryggingarfénu.

Mál 9/2010