Mál 09/2010

Tag: : 

Ár álits: 

2010

Númer álits: 

09

Leigusalar héldu því fram að húsnæði hefði verið skítugt við skil þess og rúða brotin. Leigjandi mótmælti því. Þar sem hvorki fór fram úttekt á húsnæðinu við upphaf leigu né skil húsnæðisins treysti nefndin sér ekki til að taka afstöðu til þessara atriða, enda þyrftu að fara fram vitnaleiðslur og jafnvel matsgerðir.

Mál 9/2010