Mál 10/2007

Tag: : 

Ár álits: 

2007

Númer álits: 

10

Um var að ræða tímabundinn samning til tveggja ára, þ.e. frá 1. júlí 2005 til 1. júlí 2007. Í lok janúar 2007 tilkynnti leigjandi hins vegar um riftun samningsins og bar við samskiptaörðugleikum við nágranna. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að riftun hefði verið óheimil, en ljóst var að formleg kvörtun vegna þessara samskipaörðugleika var ekki send leigusala fyrr en með tilkynningu um riftun

Mál 10/2007