Mál 11/2009

Tag: : 

Ár álits: 

2009

Númer álits: 

11

Við skil á leiguhúsnæði endurgreiddi leigusali fyrirframgreidda leigu en ekki verðtryggingu sem fyrirframgreiðslan bar á tímabilinu. Nefndin vísaði í ákvæði húsaleigulaga um að tryggingarfé í vörslu leigusala skyldi vera verðtryggt. Var því niðurstaðan sú að krafa leigjandans um að leigusali skyldi greiða verðbætur var tekin til greina.

Mál 11/2009