Mál 12/2007

Tag: : 

Ár álits: 

2007

Númer álits: 

12

Aðilar gerðu með sér leigusamning sem gilda ætti frá 7. mars til 7. júní. Leigjandi flutti hins vegar úr húsnæðinu 17. maí. Samkvæmt leigusala var húsnæðið í slæmu ástandi við skilin, þ.e. illa þrifið, þarfnaðist málningar auk þess sem innstunga hefði verið laus í vegg. Leigjandi neitaði því hins vegar að hafa valdið skemmdunum og ekki hafði farið fram úttekt á húsnæðinu, hvorki við afhendingu þess né skil. Á grundvelli þess að ágreiningur var um staðreyndir málsins taldi nefndin að leigusali yrði að bera hallann af því og var honum því gert að skila tryggingarfénu.

Mál 12/2007