Mál 13/2007

Tag: : 

Ár álits: 

2007

Númer álits: 

13

Deilt var um hvort skemmdir sem urðu á parketi og panilvegg á leigutíma væru vegna aðgerða eða aðgerðarleysis leigjanda, eða eingöngu afleiðing eðlilegrar notkunar. Fyrir lá mat byggingarfulltrúa sem taldi leigjanda ekki bera sök á rýrnun parketsins eða veggjapanils. Nefndin taldi ekki sannað að skemmdirnar væru af völdum leigjandans og því bæri leigusala að skila tryggingarfénu.

Mál 13/2007