Nautahakk

Miðvikudagur, 1. október 2008

 

Má kalla nautahakk sem slíkt ef það er það ekki að öllu leyti nautahakk?

Nei það er óheimilt, nautahakk er hakkað nautakjöt og ekkert annað. Þannig er bannað að nota aðrar kjöttegundir eða að drýja það með soyjapróteinum. Ef slíkt er gert verður það að koma fram í heiti vörunnar.