Neytendablaðið

Neytendablaðið hefur komið út reglulega frá árinu 1953 að einu ári undanskildu.  Allir félagsmenn í Neytendasamtökunum fá Neytendablaðið sent til sín og kemur það út 4 sinnum á ári.

Á læstum síðum félagsmanna er hægt að skoða öll Neytendablöð síðustu ára, gæðakannanir og heimilisbókhald Neytendasamtakanna. Sjá: Félagsmenn.

Öll eldri Neytendablöð er aðgengileg á vefsvæði Landsbókasafnsins. Allt frá 1. árgangnum 1953 til 50. árgangs 2004. Sjá timarit.is