Neytendavakt Matvælastofnunar

Fimmtudagur, 1. júní 2017 - 12:15

Matvælastofnun hefur opnað fésbókarsíðuna "Neytendavakt Matvælastofnunar" sem bæði er ætlað að miðla upplýsingum til neytenda en jafnframt gefa þeim tækifæri til að koma ábendingum á framfæri. Neytendasamtökin fagna þessu framtaki sem er til þess fallið að auka upplýsingaflæði til neytenda og auðvelda þeim að koma ábendingum á framfæri.

sjá fréttatilkynningu