Rekstur og viðhald
Kostnaður vegna leiguhúsnæðis - hver borgar hvað?
Í V. kafla húsaleigulaga eru ákvæði um rekstrarkostnað af leigðu húsnæði og hvernig hann skuli skiptast milli aðila. Hér er um að ræða gjöld sem...
Viðhald leiguhúsnæðis
Í 4. kafla húsaleigulaganna er fjallað um viðhald leiguhúsnæðis. Viðhald á að mestu leyti að vera í höndum leigusalans en leigjanda er þó vitaskuld skylt...