Reynslusögur

Hér eru birtar athyglisverðar sögur af málum sem rata inn á borð Neytendasamtakanna og félagsmenn þurfa aðstoð með. Hér í dálknum vinstra megin á síðunni er reynslusögunum raðað eftir flokkum, en t.a.m. getur verið um að ræða mál sem varða gæludýr, fatnað eða fjarskipti.