Saga Neytendasamtakanna

Höfundur: Ragnhildi Guðjónsdóttur

Í þessari ritgerð er reifuð saga Neytendasamtakanna sem urðu 50 ára á árinu 2003. Sögu samtakanna er skipt í átta meginkafla en síðan er leitast við að gera helstu málaflokkum samtakanna skil á hverjum tíma sem og helstu viðburðum í sögu þeirra fyrir hvert tímabil.