Skýrslur um starfið og ársreikningar

 

Á þessari síðu í veftréinu hér  til vinstri má finna:

Ársskýrslur um starfsemi leiðbeiningar- og kvörtunarþjónustu Neytendasamtakanna frá árinu 2003 til síðasta árs.

Ársreikningar Neytendasamtakanna frá árinu 2003 til þess nýjasta.

Allir bæklingar Evrópsku neytendaaðstoðarinnar á Íslandi frá upphafi - bæði á íslensku og ensku.

Starfskýrslur frá árinu 2004 til síðustu skýrslu, Skýrslur um starf samtakanna eru gerðar í tilefni þings NS sem eru haldin á tveggja ára fresti.