Tillögur um lagabreytingar

Föstudagur, 31. ágúst 2018 - 12:45

Samkvæmt núgildandi lögum Neytendasamtakanna skulu lagabreytingartillögur lagðar fram á skrifstofu samtakanna eigi síðar en 15. ágúst það ár sem reglulegt þing er haldið og kynnt á heimasíðu samtakanna eigi síðar en 1. september sama ár.

Tvær lagabreytingartillögur bárust skrifstofu samtakanna:

* Lagabreytingatillögur frá Ólafi Arnarsyni - Skjal

* Lagabreytingatillögur frá stjórn Neytendasamtakanna - Skjal