Tryggingar

Bankaábyrgðir

Ein af þeim tryggingum sem gert er ráð fyrir að leigjandi geti lagt fram vegna leigusamninga er bankaábyrgð. Bankaábyrgð er sérstakur samningur sem leigjandi gerir...

Tryggingarfé

Eitt form trygginga sem leigjandi getur lagt fram fyrir réttum efndum á leigusamningi er tryggingarfé. Leigjandi greiðir leigusala tryggingarfé fyrir afhendingu leiguhúsnæðis og almennt er...