Útgefið efni

Á síðunni Greinaflokkur um löggjöf  má finna greinar um helstu lagabreytingar síðustu ára og núverandi lagaumhverfi, sem kemur neytendum við.

Þá eru aðgengilegir ársreikningar NS frá árinu 2003 til síðasta árs. Þá er að finna ársskýrslur Leiðbeiningar- og kvörtunarþjónustunnar og bæklingar um þjónustu samtakanna.

Skýrsla um starf samtakanna er afhent þingfulltrúum á þingi NS sem er haldið á tveggja ára fresti. Starfskýrslur frá árinu 2004 til síðustu skýrslu eru aðgengilegar hér á síðunni. 

Rannsóknir ýmsar sem Neytendasamtökin hafa komið að eru einnig aðgengilega hér. Þær eru fjölbreyttar og sýna vel hversu neytendamál getur verið breiður málaflokkur. Þó Neytendasamtökin vildu rannsaka mun fleiri brýn neytendamál hefur fjárhagurinn sett samtökunum skorður.

Útgáfa Neytendablaðsins er stolt samtakanna og allir félagsmenn þekkja það. Neytendablaðið er fjölbreytt og skemmtileg og ávallt með fingurinn á púlsinum.