Verkföll hjá flugfélögum

Föstudagur, 29. október 2010

 

Hver er réttarstaða neytenda ef til verkfalls kemur?

Samkvæmt reglugerð um réttindi flugfarþega eiga farþegar rétt á, verði flugi aflýst vegna verkfalls, að velja um endurgreiðslu eða breytingar á flugleið (sjá 5. og 8. gr. reglugerðarinnar).