sunnudagur, 28. október 2018 - 13:15

 
Niðurstaða kosninga til formanns og stjórnar liggur fyrir.
Nýkjörinn formaður Neytendasamtakanna er Breki Karlsson. Hann hlaut 53% atkvæða.
 
Nýja stjórn samtakanna skipa:
Pálmey H. Gísladóttir
Halla Gunnarsdóttir
Hrannar Már Gunnarsson
Sigurður Másson
Snæbjörn Brynjarsson
Þórey S. Þórisdóttir
Sigurlína Sigurðardóttir

sunnudagur, 28. október 2018 - 12:30

Úrslit kosninga til formanns og stjórnar er streymt, sjá hlekk
úrslit verða kynnt kl 13:00
https://www.youtube.com/watch?v=dya7KKnnOf4
 

Föstudagur, 26. október 2018 - 18:30

 

Hér að neðan má finna tengla í tengslum við rafrænar kosningar á þingi Neytendasamtakanna 2018.

Föstudagur, 28. september 2018 - 15:00

Í nýjasta tölublaði Neytendablaðsins, sem nú er á leið til félagsmanna Neytendasamtakanna, má finna kynningu á frambjóðendum til formanns og stjórnar.

Fjögur framboð eru til formanns og 31 til stjórnar Neytendasamtakanna.

 

Fimmtudagur, 27. september 2018 - 14:15

Þing Neytendasamtakanna verður haldið laugardaginn 27-28 október næstkomandi í Akóges salnum Lágmúla 4. Allir skuldlausir félagsmenn hafa rétt til þátttöku á þinginu svo framarlega sem þeir hafi tilkynnt þátttöku sína fyrir tímafrestinn sem var 20. október. Þinginu verður streymt þannig að þeir sem hafa ekki tök á að mæta á staðinn geta fylgst með á netinu og tekið þátt eftir atvikum.

Pages