Miðvikudagur, 28. desember 2016 - 17:00

Neytendasamtökunum hafa borist fjöldi ábendinga og kvartana frá neytendum síðustu vikurnar vegna breytinga Fjarskipta hf. (Vodafone) á útgáfu reikninga.

Föstudagur, 23. desember 2016 - 15:30

Neytendasamtökin óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla.

 

 

 

Fimmtudagur, 22. desember 2016 - 13:30

Opnunartími skrifstofu Neytendasamtakanna verður sem hér segir yfir hátíðirnar:

mánudagur, 19. desember 2016 - 14:15

Í morgun fengu alþingismenn sent eftirfarandi bréf frá Neytendasamtökunum:
 

Ágætu alþingismenn!

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp til fjáraukalaga. Í því er lagt til að veitt verði 100 milljónum króna til „Matvælalandsins Íslands til að standa fyrir sérstöku markaðsátaki á erlendum mörkuðum sauðfjárafurða vegna fyrirsjáanlegrar birgðaaukningar.“

Föstudagur, 16. desember 2016 - 10:15

Í gær undirrituðu Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra og Ólafur Arnarson formaður Neytendasamtakanna þjónustusamning þar sem Neytendasamtökin taka að sér að reka áfram leiðbeiningar- og ráðgjafaþjónustu við leigjendur.

Pages