Þriðjudagur, 15. mars 2011 - 12:00

 

Í dag er alþjóðlegur dagur neytendaréttar og í því tilefni er vakin athygli á baráttumáli sem aðilar að Consumer International (CI), alþjóðasamtökum neytenda hafa valið sem mál dagsins. En Neytendasamtökin hafa verið aðilar allt frá 1960 þegar alþjóðasamtökin voru stofnuð.

Fimmtudagur, 10. mars 2011 - 12:00

 

Miðvikudagur, 9. mars 2011 - 12:00

 

Neytendasamtökin vilja minna vegfarendur á höfuðborgarsvæðinu á að það er til annar valkostur en einkabíllinn,  það er strætó. Nú þegar færðin er þung og eldsneyti dýrt er tilvalið að rifja upp leiðbeiningar sem birtust í Neytendablaðinu fyrir nokkrum árum (það er þó búið að uppfæra verð og nýjungar síðan þá).

Föstudagur, 4. mars 2011 - 12:15

 

Neytendasamtökin hafa undanfarið fengið margar kvartanir frá neytendum vegna skorts á verðmerkingum. Frá og með 1. mars tóku gildi nýjar reglur varðandi forverðmerkingar á kjötvörum og því er nú óheimilt að forverðmerkja kjötvörur sem seldar eru í staðlaðri þyngd, eins og flestar tegundir af pylsum, tilbúnir réttir og flestar tegundir áleggs.

Fimmtudagur, 3. mars 2011 - 14:15

 

Pages