Föstudagur, 11. febrúar 2011 - 14:45

 

Neytendasamtökin hafa lengi furðað sig á því að ekki virðast til neinar ábyggilegar upplýsingar um leiguverð á íbúðarhúsnæði.

Miðvikudagur, 9. febrúar 2011 - 14:45

Að undanförnu hefur mikil umræða verið í fjölmiðlum um díoxínmengun frá sorpbrennslustöðvum á þremur stöðum á landinu. Nú hefur verið ákveðið af sóttvarnarlækni að rannsakað verði hvort þessi mengun hafi borist í fólk sem býr í nágrenni þessara stöðva.

mánudagur, 7. febrúar 2011 - 14:45

 

Fimmtudagur, 3. febrúar 2011 - 14:45

 

Rétt fyrir jól sendu Neytendasamtökin fyrirspurn til Lýsingar vegna bílalánasamninga sem Neytendastofa og áfrýjunarnefnd neytendamála hafa úrskurðað að innihaldi ólögmæta verðtryggingu.

Þriðjudagur, 1. febrúar 2011 - 15:00

 

Neytendasamtökin hvetja neytendur til að sniðganga matvæli sem innihalda eitthvert hinna umdeildu litarefna: E102, E104, E110, E122, E124 og E129. Þrátt fyrir að vitað sé að litarefnin geta haft varasöm áhrif, sérstaklega á börn, eru þau enn notuð og seld á Íslandi.

Pages