Laugardagur, 1. janúar 2011 - 16:15

 

Neytendasamtökin minna félagsmenn sína á rafrænt heimilisbókhald samtakanna sem hægt er að nálgast á vefnum á læstum síðum fyrir félagsmenn.  Í því er áætlun og mánaðaruppgjör með daglegum færslum og föstum mánaðarlegum færslum. Félagsmönnum gefst þannig kostur á að nota einfalt og þægilegt heimilisbókhald og öðlast yfirsýn yfir fjármálin.

Pages