Föstudagur, 15. júlí 2011 - 10:45

 

Nokkuð hefur borist að fyrirspurnum vegna minni umbúða á matvælum og kvarta neytendur yfir að slíkt leiði ekki endilega til verðlækkunar. Neytendasamtökin leituðu svara.

Miðvikudagur, 13. júlí 2011 - 10:45

 

Háir tollar eru lagðir á flestar innfluttar landbúnaðarvörur og er það hluti af verndarstefnu íslenskra stjórnvalda. Þessi verndarstefna skerðir valfrelsi neytenda og ekki verður séð að rök eins og matvælaöryggi réttlæti á nokkurn hátt himinháa tolla á vörum eins og ostum, m.a. ostategundum sem eru ekki framleiddar hér á landi.

mánudagur, 11. júlí 2011 - 10:45

 

Í kjölfar frétta um umdeild litarefni í íslenskum vörum vilja Neytendasamtökin árétta mikilvægi þess að merkingar á umbúðum séu í samræmi við lög og reglur. Framleiðendur eiga að upplýsa hvaða efni eru notuð í matvæli og neytendur verða að geta treyst því að merkingar séu réttar.

Fimmtudagur, 7. júlí 2011 - 10:45

 

Pages

Tag: : 

Hinn 3. desember 2012 tók maður á leigu herbergi og flutti inn í það samdægurs.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

09

Tag: : 

 

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

02

Tag: : 

Leigjandi leitaði til nefndarinnar vegna ágreinings um tryggingarfé. Hann hafði haft íbúðina á leigu í sextán mánuði en við lok leigutíma tók leigjandinn kostnað við málun íbúðarinnar, þrif og leigu vegna fjögurra daga sem það tók að mála íbúðina.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

14

Tag: : 

Leigjandi hélt því fram að leigusamningur hefði verið ólöglegur. Þannig hafi verið tekið fram í samningnum að honum mætti ekki þinglýsa, en þar með gat leigjandi ekki sótt um húsaleigubætur, og að leigan yrði ekki gefin upp til skatts.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

28

Pages