Fimmtudagur, 30. júní 2011 - 11:00

 

ECC á Íslandi ákvað að framkvæma könnun á því hvað kostar að fá gefið út vegabréf. Þátttaka var góð og bárust svör frá 22 löndum innan EES-svæðisins.

Fimmtudagur, 30. júní 2011 - 11:00

 

Neytendasamtökin veittu athygli grein sem birtist á bls. 25 í blaðinu Finnur.is fimmtudaginn 23. júní. sl. Um var að ræða pistil þar sem Leó M. Jónsson véltæknifræðingur svaraði spurningum almennings varðandi bifreiðar. Í svörum Leós eru ákveðnar lögfræðilegar rangfærslur sem óhjákvæmilegt er að gera athugasemdir við.

Þriðjudagur, 28. júní 2011 - 11:15

 

Þegar verkföll valda seinkunum eða aflýsingu á flugum gilda reglur um réttindi flugfarþega óumdeilanlega í slíkum tilvikum.

Föstudagur, 24. júní 2011 - 11:15

 

Mjög mikið er kvartað til Neytendasamtakanna þessa dagana vegna ófullnægjandi verðmerkinga á kjötvörum og ljóst að víða er pottur brotinn. Þetta gerist í kjölfar þess að forverðmerkingar á kjötvörum voru bannaðar, þ.e. vörurnar mega ekki koma verðmerktar í verslanir frá kjötiðnaðarstöðvum heldur eiga verslanir sjálfar að sjá um að verðmerkja. 

Pages

Tag: : 

Hinn 3. desember 2012 tók maður á leigu herbergi og flutti inn í það samdægurs.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

09

Tag: : 

 

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

02

Tag: : 

Leigjandi leitaði til nefndarinnar vegna ágreinings um tryggingarfé. Hann hafði haft íbúðina á leigu í sextán mánuði en við lok leigutíma tók leigjandinn kostnað við málun íbúðarinnar, þrif og leigu vegna fjögurra daga sem það tók að mála íbúðina.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

14

Tag: : 

Leigjandi hélt því fram að leigusamningur hefði verið ólöglegur. Þannig hafi verið tekið fram í samningnum að honum mætti ekki þinglýsa, en þar með gat leigjandi ekki sótt um húsaleigubætur, og að leigan yrði ekki gefin upp til skatts.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

28

Pages