Miðvikudagur, 22. júní 2011 - 11:15

 

Neytendastofa hefur gefið út ákvörðun vegna kvartana neytenda út af greiðsludreifingu Kreditkorta. Fyrirtækið hefði átt að gera skriflega samninga um greiðsludreifungu við neytendur. Með greiðsludreifingu er átt við að greiðslum vegna kortaskuldar sé dreift yfir ákveðinn tíma.

Þriðjudagur, 14. júní 2011 - 11:30

 

Miðvikudagur, 8. júní 2011 - 11:30

 

Þriðjudagur, 7. júní 2011 - 11:30

 

Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra undirritaði í dag þjónustusamning við Neytendasamtökin um leiðbeiningarþjónustu við leigjendur. Frá því að Leigjendasamtökin hættu starfsemi sinni hafa Neytendasamtökin í vaxandi mæli sinnt aðstoð við leigjendur og svarað fyrirspurnum um leigumál eftir bestu getu.

Pages

Tag: : 

Hinn 3. desember 2012 tók maður á leigu herbergi og flutti inn í það samdægurs.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

09

Tag: : 

 

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

02

Tag: : 

Leigjandi leitaði til nefndarinnar vegna ágreinings um tryggingarfé. Hann hafði haft íbúðina á leigu í sextán mánuði en við lok leigutíma tók leigjandinn kostnað við málun íbúðarinnar, þrif og leigu vegna fjögurra daga sem það tók að mála íbúðina.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

14

Tag: : 

Leigjandi hélt því fram að leigusamningur hefði verið ólöglegur. Þannig hafi verið tekið fram í samningnum að honum mætti ekki þinglýsa, en þar með gat leigjandi ekki sótt um húsaleigubætur, og að leigan yrði ekki gefin upp til skatts.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

28

Pages