mánudagur, 21. febrúar 2011 - 14:30

 

Ársskýrsla úrskurðarnefndar Neytendasamtakanna (NS) og Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF) 2010

Þriðjudagur, 15. febrúar 2011 - 14:30

 

Lögð hefur verið fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um hollustumerkið Skrárgatið. Það er Siv Friðleifsdóttir sem leggur tillöguna fram ásamt flutningsmönnum úr öllum flokkum. Neytendasamtökin fagna þessu framtaki og hvetja alþingismenn eindregið til að leggja málinu lið.

Föstudagur, 11. febrúar 2011 - 14:45

 

Neytendasamtökin hafa lengi furðað sig á því að ekki virðast til neinar ábyggilegar upplýsingar um leiguverð á íbúðarhúsnæði.

Miðvikudagur, 9. febrúar 2011 - 14:45

Að undanförnu hefur mikil umræða verið í fjölmiðlum um díoxínmengun frá sorpbrennslustöðvum á þremur stöðum á landinu. Nú hefur verið ákveðið af sóttvarnarlækni að rannsakað verði hvort þessi mengun hafi borist í fólk sem býr í nágrenni þessara stöðva.

Pages

Tag: : 

Hinn 3. desember 2012 tók maður á leigu herbergi og flutti inn í það samdægurs.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

09

Tag: : 

 

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

02

Tag: : 

Leigjandi leitaði til nefndarinnar vegna ágreinings um tryggingarfé. Hann hafði haft íbúðina á leigu í sextán mánuði en við lok leigutíma tók leigjandinn kostnað við málun íbúðarinnar, þrif og leigu vegna fjögurra daga sem það tók að mála íbúðina.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

14

Tag: : 

Leigjandi hélt því fram að leigusamningur hefði verið ólöglegur. Þannig hafi verið tekið fram í samningnum að honum mætti ekki þinglýsa, en þar með gat leigjandi ekki sótt um húsaleigubætur, og að leigan yrði ekki gefin upp til skatts.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

28

Pages