Fimmtudagur, 29. júní 2017 - 11:15

Neytendasamtökin telja í hæsta máta óeðlilegt að flugfélög meini farþegum að nýta seinni flugmiða í ferð sem bókuð er í einu lagi hafi viðkomandi einhverra hluta vegna ekki nýtt sér fyrri fluglegginn. Þessi regla er stundum kölluð „no show regla“ og er að mati Neytendasamtakanna ósanngjörn og íþyngjandi gagnvart neytendum. Nýlega fengu Neytendasamtökin eftirfarandi erindi:

Föstudagur, 23. júní 2017 - 18:15

Neytendasamtökin lýsa yfir ánægju með hörð viðbrögð neytenda og annarra við þeirri hugmynd að hefta frelsi neytenda til að nota löglegan gjaldmiðil með það að markmiði að sporna við ýmiskonar glæpum. Ef neytendur geta ekki notað seðla í löglegum viðskiptum þá þurfa þeir að greiða hærri upphæðir árlega fyrir þjónustu greiðslufyrirtækja.

mánudagur, 19. júní 2017 - 17:00

Nýtt Neytendablað er komið út stútfullt af áhugaverðu efni. Í blaðinu má meðal annars finna gæðakönnun á espressó-vélum og umfjöllum um ósanngjarna flugskilmála þar sem neytendum er meinað að fljúga seinni fluglegg hafi þeir ekki mætt í þann fyrri. Mál vegna leigufélaga eru farin að koma æ oftar inn á borð Neytendasamtakanna og er húsnæðismálaráðherra spurður út í stöðuna.

Fimmtudagur, 15. júní 2017 - 10:45

Frá og með 15. júní heyra reikigjöld vegna fjarskiptanotkunar innan EES sögunni til. Framvegis geta Evrópubúar notað símann sinn í öllum löndum EES, hvort sem um er að ræða mínútur, SMS eða gagnamagn, á nákvæmlega sömu kjörum og í sínu heimalandi. Engu máli skiptir fyrir íslenskan viðskiptavin Símans, Vodafone, Nova eða annarra fjarskiptafyrirtækja hvar í Evrópu hann notar snjallsímann sinn.

Pages

Tag: : 

Hinn 3. desember 2012 tók maður á leigu herbergi og flutti inn í það samdægurs.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

09

Tag: : 

 

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

02

Tag: : 

Leigjandi leitaði til nefndarinnar vegna ágreinings um tryggingarfé. Hann hafði haft íbúðina á leigu í sextán mánuði en við lok leigutíma tók leigjandinn kostnað við málun íbúðarinnar, þrif og leigu vegna fjögurra daga sem það tók að mála íbúðina.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

14

Tag: : 

Leigjandi hélt því fram að leigusamningur hefði verið ólöglegur. Þannig hafi verið tekið fram í samningnum að honum mætti ekki þinglýsa, en þar með gat leigjandi ekki sótt um húsaleigubætur, og að leigan yrði ekki gefin upp til skatts.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

28

Pages