Miðvikudagur, 28. desember 2016 - 17:00

Neytendasamtökunum hafa borist fjöldi ábendinga og kvartana frá neytendum síðustu vikurnar vegna breytinga Fjarskipta hf. (Vodafone) á útgáfu reikninga.

Föstudagur, 23. desember 2016 - 15:30

Neytendasamtökin óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla.

 

 

 

Fimmtudagur, 22. desember 2016 - 13:30

Opnunartími skrifstofu Neytendasamtakanna verður sem hér segir yfir hátíðirnar:

mánudagur, 19. desember 2016 - 14:15

Í morgun fengu alþingismenn sent eftirfarandi bréf frá Neytendasamtökunum:
 

Ágætu alþingismenn!

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp til fjáraukalaga. Í því er lagt til að veitt verði 100 milljónum króna til „Matvælalandsins Íslands til að standa fyrir sérstöku markaðsátaki á erlendum mörkuðum sauðfjárafurða vegna fyrirsjáanlegrar birgðaaukningar.“

Pages

Tag: : 

Hinn 3. desember 2012 tók maður á leigu herbergi og flutti inn í það samdægurs.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

09

Tag: : 

 

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

02

Tag: : 

Leigjandi leitaði til nefndarinnar vegna ágreinings um tryggingarfé. Hann hafði haft íbúðina á leigu í sextán mánuði en við lok leigutíma tók leigjandinn kostnað við málun íbúðarinnar, þrif og leigu vegna fjögurra daga sem það tók að mála íbúðina.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

14

Tag: : 

Leigjandi hélt því fram að leigusamningur hefði verið ólöglegur. Þannig hafi verið tekið fram í samningnum að honum mætti ekki þinglýsa, en þar með gat leigjandi ekki sótt um húsaleigubætur, og að leigan yrði ekki gefin upp til skatts.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

28

Pages