Föstudagur, 9. desember 2016 - 9:00

Þegar keypt er jólagjöf er því miður alls ekki öruggt að viðtakanda líki gjöfin. Til að tryggja að gjöfin nýtist, jafnvel þó þiggjandi vilji skila eða skipta, er mikilvægt að seljandi taki vel á móti honum – og gjöfinni. Hér verður stiklað á stóru um helstu vandamál sem upp koma í tengslum við skil og skipti á jólagjöfum.

Þriðjudagur, 6. desember 2016 - 15:45

 

ASÍ hefur svarað ummælum mínum, sem ég lét falla á Morgunvaktinni hjá Óðni Jónssyni á Rás 1 í gærmorgun, um að ég telji eðlilegt að Neytendasamtökin hafi með höndum verðlagskannanir fremur en ASÍ sem tengist helstu smásölukeðjum stjórnunarböndum í gegnum lífeyrissjóði landsins.

Fimmtudagur, 1. desember 2016 - 11:30

Neytendasamtökin fagna því að fjarskiptafyrirtækið NOVA hefur nú hætt gjaldtöku vegna notkunar rafrænna skilríkja.

Þriðjudagur, 29. nóvember 2016 - 19:00

Formaður Neytendasamtakanna átti í dag fund með formanni Bændasamtakanna þar sem meðal annars var rætt um þær upplýsingar um meðferð dýra og blekkingar til neytenda sem upplýst var um í Kastljósi RÚV í gærkvöldi. Neytendasamtökin og Bændasamtökin eru á einu máli um að það er með öllu óviðunandi að ekki sé gætt að góðum og heilnæmum aðbúnaði dýra við matvælaframleiðslu.

Pages

Tag: : 

Hinn 3. desember 2012 tók maður á leigu herbergi og flutti inn í það samdægurs.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

09

Tag: : 

 

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

02

Tag: : 

Leigjandi leitaði til nefndarinnar vegna ágreinings um tryggingarfé. Hann hafði haft íbúðina á leigu í sextán mánuði en við lok leigutíma tók leigjandinn kostnað við málun íbúðarinnar, þrif og leigu vegna fjögurra daga sem það tók að mála íbúðina.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

14

Tag: : 

Leigjandi hélt því fram að leigusamningur hefði verið ólöglegur. Þannig hafi verið tekið fram í samningnum að honum mætti ekki þinglýsa, en þar með gat leigjandi ekki sótt um húsaleigubætur, og að leigan yrði ekki gefin upp til skatts.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

28

Pages