Fimmtudagur, 20. október 2016 - 13:30

Þann 22. október nk. verður haldið þing Neytendasamtakanna. Þar mun m.a. fara fram stjórnarkjör. Frambjóðendur til formanns samtakanna eru fimm talsins. Utan formanns eiga sæti í stjórn tólf stjórnarmenn.

Föstudagur, 14. október 2016 - 11:45

Samkvæmt lögum Neytendasamtakanna geta allir félagar samtakanna verið þingfulltrúar á þingi samtakanna, séu þeir skuldlausir við samtökin, enda tilkynni þeir þátttöku með a.m.k. viku fyrirvara.

Föstudagur, 7. október 2016 - 11:30

Neytendasamtökin vilja vekja athygli félagsmanna á því að allir þeir sem ætla sér að mæta á þing Neytendasamtakanna í ár, sem haldið verður þann 22. október nk., verða að vera búnir að skrá sig á þingið með að minnsta kosti viku fyrirvara. Þannig rennur skráningarfrestur þingfulltrúa út á miðnætti laugardaginn 15. október nk.

Föstudagur, 30. september 2016 - 15:30

Neytendasamtökin harma þau mistök sem urðu hjá Hagstofu Íslands við framkvæmd vísitölu neysluverðs. Það er ljóst að verðbólga sl. tólf mánaða mælist nú 1,8% samanborið við 0,9% verðbólgu í síðasta mánuði.

Pages

Tag: : 

Hinn 3. desember 2012 tók maður á leigu herbergi og flutti inn í það samdægurs.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

09

Tag: : 

 

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

02

Tag: : 

Leigjandi leitaði til nefndarinnar vegna ágreinings um tryggingarfé. Hann hafði haft íbúðina á leigu í sextán mánuði en við lok leigutíma tók leigjandinn kostnað við málun íbúðarinnar, þrif og leigu vegna fjögurra daga sem það tók að mála íbúðina.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

14

Tag: : 

Leigjandi hélt því fram að leigusamningur hefði verið ólöglegur. Þannig hafi verið tekið fram í samningnum að honum mætti ekki þinglýsa, en þar með gat leigjandi ekki sótt um húsaleigubætur, og að leigan yrði ekki gefin upp til skatts.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

28

Pages