Föstudagur, 12. ágúst 2016 - 14:15

Neytendasamtökin verða með opið hús á skrifstofu sinni frá kl. 13:30-18:00 á Menningarnótt.

Fimmtudagur, 28. júlí 2016 - 10:45

Neytendasamtökin hafa undanfarið fengið nokkurn fjölda erinda er varða áskriftarleiðir DV og símtöl sem félagsmenn hafa fengið, þar sem þeim er boðin áskrift. Áskriftarleiðir sem nefndar hafa verið eru margvíslegar en svo virðist sem félagsmenn séu í einhverjum tilfellum ósáttir þar sem þeir telja þær upplýsingar sem fram hafi komið í umræddum símtölum ekki hafa staðist þegar á reyndi.

Miðvikudagur, 20. júlí 2016 - 11:00

Stjórn Neytendasamtakanna skal skipuð 13 mönnum, þ.e. tólf stjórnarmönnum auk formanns. Til að njóta kjörgengis þurfa frambjóðendur að vera 18 ára eða eldri og skuldlausir félagsmenn í samtökunum (hafa greitt félagsgjald fyrir árið 2016), en hægt er að skrá sig í samtökin á heimasíðu þeirra www.ns.is.

Miðvikudagur, 6. júlí 2016 - 16:15

Hámark þess verðs sem fjarskiptafyrirtækjum hefur verið heimilt að krefja viðskiptavini sína um fyrir farsímanotkun erlendis hefur farið stiglækkandi síðustu ár. Þessi verðþök hafa einungis gilt innan evrópska efnahagssvæðisins (EES), þ.e. ekki t.a.m. þegar hringt er frá Bandaríkjunum.

Pages

Tag: : 

Hinn 3. desember 2012 tók maður á leigu herbergi og flutti inn í það samdægurs.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

09

Tag: : 

 

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

02

Tag: : 

Leigjandi leitaði til nefndarinnar vegna ágreinings um tryggingarfé. Hann hafði haft íbúðina á leigu í sextán mánuði en við lok leigutíma tók leigjandinn kostnað við málun íbúðarinnar, þrif og leigu vegna fjögurra daga sem það tók að mála íbúðina.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

14

Tag: : 

Leigjandi hélt því fram að leigusamningur hefði verið ólöglegur. Þannig hafi verið tekið fram í samningnum að honum mætti ekki þinglýsa, en þar með gat leigjandi ekki sótt um húsaleigubætur, og að leigan yrði ekki gefin upp til skatts.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

28

Pages