Ástand húsnæðis

Tag:: 

Leigutaki höfðaði mál þar sem hann taldi sig hafa orðið fyrir tjóni vegna þess hvernig ástand leiguíbúðar var þegar hún var afhent leigutaka.

Ártal dóms: 

2015

Númer dóms: 

489

Tag:: 

Leigutaki höfðaði mál gegn leigusala vegna ástands húsnæðis, sem leigutaki taldi vera óíbúðarhæft og heilsuspillandi.

Ártal dóms: 

2014

Númer dóms: 

E-5043

Tag:: 

Leigutaki tók á leigu stúdíóíbúð sem sögð var 30 - 40 fermetrar en síðar kom í ljós að íbúðin var einungis 14 fermetrar að stærð og rifti leigutaki samningnum af þeim sökum vegna verulegra vanefnda. Kærunefnd húsamála hafði komist að þeirri niðurstöðu að sú riftun væri heimil með vísan til 60.

Ártal dóms: 

2014

Númer dóms: 

E-2039

Tag:: 

Leigusali höfðaði málið vegna vanefnda leigutaka. Leigutaki hafði flutt inn í íbúðina í maí 2013 en enginn skriflegur leigusamningur var gerður. Af 10. gr. húsaleigulaga leiddi því að samningur aðila væri ótímabundinn og var uppsagnarfrestur því sex mánuðir.

Ártal dóms: 

2014

Númer dóms: 

E-1363

Tag:: 

Leigutaki lagði fram bankaábyrgð í upphafi leigutíma og ritaði ábyrgðarmaður einnig undir þá ábyrgð gagnvart viðkomandi banka sem sjálfskuldarábyrgðarmaður. Umrædd ábyrgð átti að gilda til 15.

Ártal dóms: 

2011

Númer dóms: 

E-745

Tag:: 

Aðilar gerðu ótímabundinn leigusamning þar sem kveðið var á um þriggja mánaða uppsagnarfrest. Leigjandi sagði upp samningnum 1. janúar 2013 og yfirgaf íbúðina 1. febrúar sama ár. Aðilar deildu m.a.

Ártal dóms: 

2013

Númer dóms: 

E-4341

Tag:: 

Aðilar gerðu ótímabundinn leigusamning þar sem leigjandi leigði íbúð í fjölbýlishúsi af leigusala. Leigjandi greiddi jafnframt tryggingu sem nam þriggja mánaða leigugreiðslum.

Ártal dóms: 

2010

Númer dóms: 

E-1129

Tag:: 

Aðilar gerðu tímabundinn leigusamning frá 1. maí 2007 til 1. október 2012. Húsnæðið þarfnaðist lagfæringa en síðar á leigutímanum kom í ljós að húsið var óíbúðarhæft.

Ártal dóms: 

2010

Númer dóms: 

E-570

Tag:: 

Aðilar gerðu með sér ótímabundinn leigusamning í desember 2007. Leigusalinn sagði svo upp leigusamningnum í júlí 2008 með sex mánaða uppsagnarfresti í samræmi við húsaleigulög.

Ártal dóms: 

2009

Númer dóms: 

E-1613

Tag:: 

Aðilar gerðu tímabundinn leigusamning frá 15. apríl 2008 til 15. apríl 2012 án uppsagnarákvæðis. Hinn 29. desember 2008 sendi leigjandinn bréf til leigusala og sagðist ekki geta leigt íbúðina lengur en til 1. febrúar 2009 vegna breyttra fjárhagslegra aðstæðna í kjölfar bankahrunsins.

Ártal dóms: 

2009

Númer dóms: 

E-1594

Pages