Bótaréttur leigjanda

Tag:: 

Leigutaki höfðaði mál þar sem hann taldi sig hafa orðið fyrir tjóni vegna þess hvernig ástand leiguíbúðar var þegar hún var afhent leigutaka.

Ártal dóms: 

2015

Númer dóms: 

489

Tag:: 

Leigutaki höfðaði mál gegn leigusala vegna ástands húsnæðis, sem leigutaki taldi vera óíbúðarhæft og heilsuspillandi.

Ártal dóms: 

2014

Númer dóms: 

E-5043

Tag:: 

Aðilar höfðu gert leigusamning í ágúst 2001 en að morgni 25. maí 2002 kom upp eldur í íbúðinni. Leigjandi slasaðist mikið vegna eldsins og var lengi að jafna sig eftir afleiðingar hans.

Ártal dóms: 

2008

Númer dóms: 

E-244

Tag:: 

Aðilar gerðu með sér ótímabundinn húsaleigusamning 31. júní 2007. Samningurinn tók gildi 1. júlí sama ár en 13. ágúst lýsti leigusali yfir riftun. Gaf leigusali leigjanda 10 daga til þess að yfirgefa íbúðina.

Ártal dóms: 

2008

Númer dóms: 

S-170