Endurgreiðsla tryggingarfjár

Tag:: 

Leigutaki lagði fram bankaábyrgð í upphafi leigutíma og ritaði ábyrgðarmaður einnig undir þá ábyrgð gagnvart viðkomandi banka sem sjálfskuldarábyrgðarmaður. Umrædd ábyrgð átti að gilda til 15.

Ártal dóms: 

2011

Númer dóms: 

E-745

Tag:: 

Leigjandi krafðist þess að fá endurgreidda húsaleigu vegna nóvember 2009 þar sem íbúðin hefði verið óíbúðarhæf á þeim tíma vegna veggjalúsar. Stuttu eftir að leigutakinn og fjölskylda hans fluttu í íbúðina, en þau tóku hana á leigu frá og með 1. nóvember,  fóru þau að þjást af útbrotum og kláða.

Ártal dóms: 

2011

Númer dóms: 

E-871

Tag:: 

Aðilar gerðu ótímabundinn leigusamning þar sem leigjandi leigði íbúð í fjölbýlishúsi af leigusala. Leigjandi greiddi jafnframt tryggingu sem nam þriggja mánaða leigugreiðslum.

Ártal dóms: 

2010

Númer dóms: 

E-1129

Tag:: 

Um var að ræða tímabundinn leigusamning til eins árs. Í leiguhúsnæðinu bjuggu leigjandi, eiginkona leigjandans og tvö systkini hennar. Ágreiningur var um hvort leigjandi hefði greitt tryggingu að upphæð 260.000 krónur í samræmi við samning aðila.

Ártal dóms: 

2009

Númer dóms: 

E-1988

Tag:: 

Aðilar gerðu með sér skriflegan tímabundinn leigusamning frá 1. febrúar 2004 til 30. september 2004, en áður hafði verið í gildi munnlegur samningur milli aðila og hafði leigjandi því búið í íbúðinni áður en hinn skriflegi samningur var gerður.

Ártal dóms: 

2005

Númer dóms: 

E-3035