Húsbrot

Tag:: 

Lögreglustjórinn á Snæfellsnesi  höfðaði mál gegn leigusala fyrir húsbrot, með því að hafa 22. mars 2010 ruðst heimildarlaust inn í leiguhúsnæði. Atvik málsins voru þau að leigjandi hafði tekið eignina á leigu á árinu 2009.

Ártal dóms: 

2010

Númer dóms: 

S-359

Tag:: 

Aðilar gerðu með sér ótímabundinn húsaleigusamning 31. júní 2007. Samningurinn tók gildi 1. júlí sama ár en 13. ágúst lýsti leigusali yfir riftun. Gaf leigusali leigjanda 10 daga til þess að yfirgefa íbúðina.

Ártal dóms: 

2008

Númer dóms: 

S-170