Leigugreiðslur

Tag:: 

Leigjandi gerði leigusamning við einkahlutafélag sem í fyrstu var tímabundinn frá 20. janúar 2007 til 19. janúar 2008 en síðan var samningnum breytt þannig að hann myndi gilda til loka október 2007.

Ártal dóms: 

2008

Númer dóms: 

E-1231

Tag:: 

Leigjandi leigði 20fm herbergi af leigusala og gerðu aðilar ótímabundinn leigusamning frá 1. febrúar 2005. Leigufjárhæð var ákveðin 20.000 kr. og átti að greiðast mánaðarlega. Tveimur vikum síðar var umræddum leigusamningi þinglýst.

Ártal dóms: 

2007

Númer dóms: 

E-2535

Tag:: 

Aðilar gerðu leigusamning 1. apríl 2006 sem var sagður bæði tímabundinn og ótímabundinn.

Ártal dóms: 

2007

Númer dóms: 

A-13

Pages