Nauðungarsala

Tag:: 

Staðfestur var úrskurður héraðsdóms um að fyrrum eigandi húsnæðis skyldi með beinni aðfarargerð borinn út úr húsnæðinu, sem nú var í eigu aðila sem hafði átt hæsta boð í eignina við nauðungarsölu.

Ártal dóms: 

2014

Númer dóms: 

262

Tag:: 

Aðili keypti fasteign á nauðungarsölu í mars 2003 en þá voru leigjendur í húsnæðinu. Hinn nýi eigandi skoraði á leigjendur að rýma fasteignina, ellegar færi hann fram á útburð úr henni.

Ártal dóms: 

2008

Númer dóms: 

182

Tag:: 

Landsbankinn eignaðist fasteign á nauðungarsölu. Sýslumaður samþykkti leigu í tólf mánuði til handa gerðarþolum, en aldrei voru neinar leigugreiðslur greiddar til Landsbankans.

Ártal dóms: 

2013

Númer dóms: 

A-209