Óíbúðarhæft frá upphafi

Tag:: 

Leigutaki höfðaði mál gegn leigusala vegna ástands húsnæðis, sem leigutaki taldi vera óíbúðarhæft og heilsuspillandi.

Ártal dóms: 

2014

Númer dóms: 

E-5043

Tag:: 

Leigjandi krafðist þess að fá endurgreidda húsaleigu vegna nóvember 2009 þar sem íbúðin hefði verið óíbúðarhæf á þeim tíma vegna veggjalúsar. Stuttu eftir að leigutakinn og fjölskylda hans fluttu í íbúðina, en þau tóku hana á leigu frá og með 1. nóvember,  fóru þau að þjást af útbrotum og kláða.

Ártal dóms: 

2011

Númer dóms: 

E-871