Riftun

Tag:: 

Leigusali höfðaði mál vegna vangoldinnar húsaleigu. Um var að ræða húsaleigusamning sem hafði verið rift af leigusala vegna vanskila leigutaka, en leigutaki hafði ekki greitt leigufjárhæð vegna óánægju með vanrækslu leigusala á viðhaldi.

Ártal dóms: 

2015

Númer dóms: 

2587

Tag:: 

Aðilar gerðu ótímabundinn leigusamning þar sem kveðið var á um þriggja mánaða uppsagnarfrest. Leigjandi sagði upp samningnum 1. janúar 2013 og yfirgaf íbúðina 1. febrúar sama ár. Aðilar deildu m.a.

Ártal dóms: 

2013

Númer dóms: 

E-4341

Tag:: 

Landsbankinn eignaðist fasteign á nauðungarsölu. Sýslumaður samþykkti leigu í tólf mánuði til handa gerðarþolum, en aldrei voru neinar leigugreiðslur greiddar til Landsbankans.

Ártal dóms: 

2013

Númer dóms: 

A-209

Tag:: 

Leigusali vildi fá leigjanda borinn út vegna vanskila á húsaleigu.

Ártal dóms: 

2011

Númer dóms: 

A-34

Tag:: 

Aðilar gerðu tímabundinn leigusamning frá 1. maí 2007 til 1. október 2012. Húsnæðið þarfnaðist lagfæringa en síðar á leigutímanum kom í ljós að húsið var óíbúðarhæft.

Ártal dóms: 

2010

Númer dóms: 

E-570

Tag:: 

Aðilar gerðu með sér ótímabundinn leigusamning í desember 2007. Leigusalinn sagði svo upp leigusamningnum í júlí 2008 með sex mánaða uppsagnarfresti í samræmi við húsaleigulög.

Ártal dóms: 

2009

Númer dóms: 

E-1613

Tag:: 

Aðilar gerðu tímabundinn leigusamning frá 15. apríl 2008 til 15. apríl 2012 án uppsagnarákvæðis. Hinn 29. desember 2008 sendi leigjandinn bréf til leigusala og sagðist ekki geta leigt íbúðina lengur en til 1. febrúar 2009 vegna breyttra fjárhagslegra aðstæðna í kjölfar bankahrunsins.

Ártal dóms: 

2009

Númer dóms: 

E-1594

Tag:: 

Aðilar gerðu með sér ótímabundinn húsaleigusamning 31. júní 2007. Samningurinn tók gildi 1. júlí sama ár en 13. ágúst lýsti leigusali yfir riftun. Gaf leigusali leigjanda 10 daga til þess að yfirgefa íbúðina.

Ártal dóms: 

2008

Númer dóms: 

S-170

Tag:: 

Aðilar gerðu með sér ótímabundinn leigusamning þann 20. september 2007. Hinn 22. nóvember  sendi leigusalinn leigjandanum bréf vegna kvartana frá nágrönnum undan hávaða. Í bréfinu kom fram að ef ekki yrði bætt úr ástandinu yrði leigusamningnum sagt upp. Hinn 10.

Ártal dóms: 

2008

Númer dóms: 

A-2

Tag:: 

Deilt var um það hvort að leigusala hefði verið heimilt að rifta samningi og krefjast útburðar á grundvelli slæmrar umgengni leigjanda. Atvik voru þau að ítrekaðar kvartanir höfðu borist frá nágrönnum leigjandans vegna hávaða og drykkjuláta.

Ártal dóms: 

2007

Númer dóms: 

A-252

Pages